IS

1. deild karla í knattspyrnu 1973

Árið 1973 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 62. skipti. Keflavík vann sinn 4. titil en liðið hefur ekki unnið deildina síðan. Átta lið tóku þátt; KR, Fram, ÍBA, ÍBV, Valur, Keflavík, ÍA og Breiðablik.

. . . 1. deild karla í knattspyrnu 1973 . . .

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 Keflavík 14 12 2 0 33 9 +24 26 Meistaradeild Evrópu
2 Valur 14 9 3 2 34 20 +14 21 Evrópubikarinn
3 ÍBV 14 8 1 5 28 16 +12 17
4 Fram 14 5 2 7 18 24 -5 12 Evrópubikarinn
5 ÍA 14 4 3 7 32 27 +5 11
6 ÍBA 14 4 3 7 15 29 -14 11
7 KR 14 3 3 8 14 27 -13 9
8 Breiðablik 14 1 3 10 23 45 -22 5

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

. . . 1. deild karla í knattspyrnu 1973 . . .

This article is issued from web site Wikipedia. The original article may be a bit shortened or modified. Some links may have been modified. The text is licensed under “Creative Commons – Attribution – Sharealike” [1] and some of the text can also be licensed under the terms of the “GNU Free Documentation License” [2]. Additional terms may apply for the media files. By using this site, you agree to our Legal pages . Web links: [1] [2]

. . . 1. deild karla í knattspyrnu 1973 . . .

Back To Top