IS

Kalkógen

Kalkógen eða súrefnisflokkur er efnaflokkur í lotukerfinu sem inniheldur frumefnin súrefni, brennistein, selen, tellúr og geislavirka efnið pólon. Óstöðuga geislavirka tilbúna efnið livermorín er líka talið tilheyra kalkógenum. Stundum er súrefni tekið út fyrir flokk kalkógena þar sem það hagar sér mjög ólíkt þeim. Léttari kalkógenin eru nauðsynleg lífi en þau þyngri eru gjarnan eitruð. Selen kemur fyrir bæði sem nauðsynlegt næringarefni (sem snefilefni) og eitur (sem sölt). Tellúr er oftast eitrað, þótt sumar lífverur nýti sér það, og pólon er alltaf skaðlegt vegna geislavirkni sinnar.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Flokkur
Lota
15
2 8
O
3 16
S
4 34
Se
5 52
Te
6 84
Po
7 116
Lv

. . . Kalkógen . . .

. . . Kalkógen . . .

This article is issued from web site Wikipedia. The original article may be a bit shortened or modified. Some links may have been modified. The text is licensed under “Creative Commons – Attribution – Sharealike” [1] and some of the text can also be licensed under the terms of the “GNU Free Documentation License” [2]. Additional terms may apply for the media files. By using this site, you agree to our Legal pages . Web links: [1] [2]

. . . Kalkógen . . .

Back To Top