IS

Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands…

Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands… er geisladiskur með safni íslenskra þjóðlaga og sönglaga í flutningi Pólýfónkórsins. Um er að ræða upptökur af tónleikum kórsins á tímabilinu 1961-1977. Einsöngvarar eru Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Gunnar Óskarsson og Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi kórsins er Ingólfur Guðbrandsson. Pólýfónfélagið gefur diskinn út og umsjón með útgáfu var í höndum Guðmundar Guðbrandssonar. Hljóðmenn Ríksútvarpsins stjórnuðu upptökum. Bjarni Rúnar Bjarnason sá um lokavinnslu fyrir stafræna útgáfu á geisladiskum. Fylgirit með geisladiski hannaði Jón Trausti Bjarnason og Ívar Gissurarson tók ljósmynd á forsíðu.

Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands…
Gerð POL.021
Flytjandi Pólýfónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Gunnar Óskarsson, Halldór Vilhelmsson, Kammersveit Reykjavíkur leikur með í Þjóðsöng Íslendinga
Gefin út Nóvember 2013
Tónlistarstefna Íslensk þjóðlög og sönglög
Útgáfufyrirtæki Pólýfónfélagið, umsjón Guðmundur Guðbrandsson
Upptökustjórn Hljóðmenn ríkisútvarpsins 1961-1977

. . . Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands… . . .

 1. Forðum tíð einn brjótur brands – Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Guðmundur Bergþórsson. Raddsetning: Róbert Abraham Ottósson. Upptaka: 1961 – Tóndæmi (uppl.)
 2. Björt mey – Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Stefán Ólafsson. Raddsetning: Róbert Abraham Ottósson. Upptaka: 1961
 3. Öll náttúran – Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Þorvaldur Böðvarsson. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1971
 4. Keisari nokkur – Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Guðmundur Bergþórsson. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1967
 5. Nú er ég glaður – Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Hallgrímur Pétursson. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1967
 6. Wake up my heart – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964
 7. It dawned east the heaven – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964
 8. Twixt the hill 1964 – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964
 9. Venus, thou and thy boy – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964
 10. Joseph, dearest Joseph – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964
 11. Oh, Mother, give me – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964 – Tóndæmi (uppl.)
 12. A king is courting – Lag – texti: Enskt þjóðlag, enskt miðaldaljóð. Raddsetning: Gunnar Reynir Sveinsson. Upptaka: 1964
 13. There are ways – Lag – texti: Jón S. Jónsson, Lao Tze (Bókin um veginn). Upptaka: 1966
 14. If those who are excellent – Lag – texti: Jón S. Jónsson, Lao Tze (Bókin um veginn). Upptaka: 1966
 15. Gletta – Lag og texti: Jón G. Ásgeirsson. Upptaka: 1961
 16. Í rökkurró hún sefur – Lag – texti: Björgvin Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson. Upptaka: 1961
 17. Gróa laukur og lilja – Lag – texti: Hallgrímur Helgason, Guðmundur Friðjónsson. Upptaka: 1970
 18. Hér sat fugl – Lag – texti: Hallgrímur Helgason, Þorsteinn Gíslason. Upptaka: 1961
 19. Lausnarinn, Kóngur Kriste – Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, íslenskur sálmur. Raddsetning: Fjölnir Stefánsson. Upptaka: 1961
 20. Ó lausnarsól – Lag – texti: Karl O. Runólfsson, Stefán frá Hvítadal. Upptaka: 1961
 21. Ég kveiki á kertum mínum – Lag – texti: Páll Ísólfsson, Davíð Stefánsson. Upptaka: 1970
 22. Kyrie – úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngvara eftir Gunnar Reyni Sveinsson
 23. Sanctus – úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngvara eftir Gunnar Reyni Sveinsson
 24. Benedictus – úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngvara eftir Gunnar Reyni Sveinsson
 25. Agnus Dei – úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngvara eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Upptaka: 1962
 26. Hver á sér fegra föðurland – Lag – texti: Emil Thoroddsen, Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind). Upptaka: 1977 – Tóndæmi (uppl.)
 27. Þjóðsöngur Íslendinga – Lag – texti: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Matthías Jochumsson. Kammersveit Reykjavíkur leikur með. Upptaka: 1977 – Tóndæmi (uppl.)

. . . Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands… . . .

This article is issued from web site Wikipedia. The original article may be a bit shortened or modified. Some links may have been modified. The text is licensed under “Creative Commons – Attribution – Sharealike” [1] and some of the text can also be licensed under the terms of the “GNU Free Documentation License” [2]. Additional terms may apply for the media files. By using this site, you agree to our Legal pages . Web links: [1] [2]

. . . Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands… . . .

Back To Top